mánudagur, 15. febrúar 2021

„Það var þrýst á hana að ... láta eyða mér”

Ung kona segist þakklát móður sinni fyrir að hafa átt sig en hún ber stökkbreytt gen sem getur orsakað arfgenga heilablæðingu. 

„Mamma var ekki beint hvött til að eiga mig. Það var pínu, að hennar sögn, þrýst á hana að láta greina mig í móðurkviði og þá láta eyða mér eftir sex mánaða meðgöngu. En sem betur fer fannst mömmu hún ekki í þeirri stöðu að ákveða það.”

https://www.ruv.is/frett/2021/02/15/thakklat-fyrir-lifid-thratt-fyrir-ad-bera-genid