![]() |
Kristin Turner. Mynd: CNA |
„Ég áttaði mig á því að ofbeldið gegn mér er sambærilegt ofbeldinu sem framið er gegn ófæddu barni sem ekki er litið á sem fullkomlega mannlegt. Barni hvers líkami er ekki virtur og því er leyfilegt að beita það ofbeldi,“ sagði Turner í samtali við Prudence Robertson í nýlegu viðtali á „EWTN Pro-Life Weekly“.
Turner sagði að hún hafi komist að þessari niðurstöðu vegna „margra smáatriða“ en þátttaka hennar í hagsmunabaráttu fyrir lífsvernd hafi átt stóran þátt í henni.
Birt með leyfi Catholic News Agency. [Tengill]
Engin ummæli:
Ný ummæli eru ekki leyfð.