miðvikudagur, 26. ágúst 2020

 

Jesúbænin



Drottinn Jesú Kristur, Sonur Guðs, miskunna þú mér, syndara.”


Eða, ef fleiri en einn fara með bænina saman:


Drottinn Jesú Kristur, Sonur Guðs, miskunna þú okkur, syndurum.”


Þessi bæn er forn og mjög mikið notuð í austurkirkjum, en er annars ekki bundin við neina eina kirkjudeild. Bænin er gjarnan endurtekin mörgum sinnum í einu, til dæmis 33 sinnum eða 100 sinnum. Sumir eiga bænaband með litlum hnútum, og nota fingurna til að fylgjast með, hve oft þeir hafa farið með bænina.


https://en.wikipedia.org/wiki/Jesus_Prayer

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás eða ögrun þjóðfélagshópa né persónuárásir. Og skrifið undir fullu nafni!